Velkomin í Disneyland!

Ævintýraheimur barnanna

Edda útgáfa

Edda útgáfa heldur úti fjórum bókaklúbbum og gefur út vandaðar bækur og tímarit. Þar má helst telja Andrésblöðin, Syrpuna og klassískar Disney-klúbbsbækur sem áratugum saman hafa átt þátt í að kveikja lestraráhuga íslenskra barna og stutt þau fyrstu skrefin í lestrinum.